Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
prófunarstofa
ENSKA
test laboratory
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu upplýsa framkvæmdastjórnina um þær prófunarstofur með staðfestu í Bandalaginu sem þau hafa útnefnt til að framkvæma prófanir á þeim vörum sem um getur í 9. gr.

[en] Member States shall inform the Commission of test laboratories established in the Community which they have designated for carrying out tests pertaining to the procedures referred to in Article 9.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 91/263/EBE frá 29. apríl 1991 um samhæfingu laga aðildarríkjanna um notendabúnað til fjarskipta ásamt gagnkvæmri viðurkenningu á samræmi

[en] Council Directive 91/263/EEC of 29 April 1991 on the approximation of the laws of the Member States concerning telecommunications terminal equipment, including the mutual recognition of their conformity

Skjal nr.
31991L0263
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira